Jæja þá hafa þeir félagar í Jet Black Joe gefið út nýjan disk og hefur hlotið nafnið ‘full circle’ og ég ætla að spurja þá sem hafa heyrt hann hvernig finnst ykkur hann?
Mér finnst hann bara mjög góður og ég held mikið upp á lögin ‘reveleation’ og ‘full circle’. Ef maður myndi heyra þessi lög í útvarpinu þá myndi ég halda að erlend hljómsveit hafi samið til dæmis ‘reveleation’ þetta er alveg ekta svona erlent lag eitthvað.
Platan fær 8 hjá mér :)