Úff… maður er svona að spá í hvort maður nenni þessu. Ég tek sjálfur tvö stúdentspróf þótt ég verði stúdent í þremur greinum. Stúdentsprófin eru jarð og félagsfræði og síðan 5 próf í viðbót.

Dam…