Í mínum skóla er bannað að hafa próf í síðustu vikunni fyrir próf. Og kennarar hafa mjög sjaldan einhver stór verkefni eða eitthvað þannig. Það er mjög þægilegt :P
En ég hef samt lent í því að allt í einu ákváðu allir tungumálakennararnir að láta okkur lesa bækur og taka próf úr þeim, í sömu vikunni. Það gerðist bæði fyrir og eftir jól :S Það er ekki sniðugt að lesa bækur á 3 tungumálum (ensku, dönsku og forn-íslensku) á sama tíma :S
Gangi þér vel í prófunum ;)