hmm
hversu margir. ??
ok það voru allavega 2 ef ekki 3 5110, einum var stolið annar hætti bara að virka skjárinn í og þriðji týndist og fann 3 árum seinna :S
og síðan voru það að ég held 2 ???? þessir flötu… man ekkert númerið á þeim… öðrum þeirra var stolið.. síðan langaði mig bara í annan þegar ég skifti næst
þar á eftir kemur mesta ruslið.. það var þessi fyrsti íslenski 6120 eða eitthvað álíka helvítis rusl sem að virkaði ekki nema í nokkra daga
síðan næst besti sími sem ég hef átt.. en þá ákvað ég að fara ftur til fortíðar… og fékk mér 6110 en það er einmitt besti sími sem að nokia hafa gefið út (þeir sögðu það sjálfir)(
http://www.mforum.ru/phones/images/nokia6110_415.jpg ) og já.. þeir hættu að framleiða þá vegna þess að þeir hreinlega biluðu ekki… minn gerði það ekki heldur… hann datt bara í sjóinn og liggur þar enn :(
hmm síðan kom á eftir því til að bjarga mér í smá tíma eitthvað sagem rusl sem að var handónýtt helvíti
síðan eru það 2 eða 3 3330 eða hvað sem þeri heita
og núna á ég sony ericsson k750i en það er einmitt besti sími sem ég hef átt. :D
en já… ég á 2 þessara síma núna.. k750i og einn 3330 símann.. sem að er eiginlega ekki hægt að kalla farsíma lengur þar sem að batteríið er ónýtt og hann þarf bara ða vera í hleðslu