Það eru mismunandi reglur á milli landa hvernig þú færð ríkisborgararétt í landinu. En í flestum löndum, þá er nóg að giftast manneskju sem er með ríkisborgararétt í landinu til að fá ríkisborgararétt.
Önnur leið er að fá fyrst landvistarleyfi, og atvinnuleyfi. Eftir að hafa unnið og búið í landinu í x mörg ár, þá geturðu sótt um ríkisborgarrétt í landinu. En þar sem reglurnar eru mismunandi eftir löndum, þá mæli ég með að þú talir við utanríkisráðuneytið. Það getur frætt þig um þessar reglur.
Kveðja habe.