Þetta er einstakt dæmi sko, verið að stækka skólann og því er skólahúsið ónothæft eins er, lokaprófin verða t.d. ekki haldin í skólanum heldur í miðstöð símenntunar eða gamla Lækjarskóla.
Og þar sem það hús er miklu minna en Flensborg eru prófin vel dreifð. Ég fer t.d. núna í prof næsta þriðjudag, svo föstudag, föstudag og loks þriðjudag.