Svona almennt séð,
væri nokkur munur á kristilegri fermingu og
fermingu hjá Mammon?
Efnishyggja virðist vera algeng hjá skyldfólki fermingarbarna.
Ef þið sáuð fermingarblaðið sem mogginn lét fylgja með,
þá fjallaði 99% af efni blaðsins um trú og restin þótti mér
hrein efnishyggja.
Verið róleg yfir þessu öllu saman, og andið þrisvar áður en þið
byrjið að svara. Tilhneigingin er sú að fólk er meira til í rifrildi
en skoðanaskipti hér á þessu annars merkilega vefheimili…