Hvað finnst ykkur?
Sælt veri fólkið!<br>Ég fór að velta því fyrir mér af hverju símagjaldið í gsm símum er svona dýrt. Af hverju er svona mikill verðmunur á milli gsm og venjulegs síma? Er það til að halda ‘símaálaginu’ niðri? Í sumum tilfellum kostar 26 kr. per mín., og það finnst mér allt of mikið. Svo þegar þú sendir sms á fullu er reikningurinn allt í einu kominn í mínus og þú ert farinn að skulda. Það gerist þó þú sért með frelsi. Svakalegt frelsi, ha?<br>Græðir Landssíminn ekki alveg þvílíkar fúlgur, og samt er engin/lítil verðlækkun?<br>Erum við kannski ómeðvitað að borga laun starfsmanna Landssímans??