Vá hvað ég er pirraður! Firefox bað mig að innstallera einhverju nýju öppdeiti af Firefox og jájá það gerði ég. Síðan þegar ég er búinn að innstalla því þá virkar það bara alls ekki neitt og ég kemst ekki inn á eina einustu síðu og þarf að nota hinn viðbjóðslega ógeðslega Internet Explorer. Prófaði að re-innstalla en það virkaði ekki svo ég held ég fari að innstalla Opera þótt mér finnist það óþægilegur browser.
Veit einhver hvað gæti verið að?