Ástæðan fyrir því að ég hef tilvitnunina á ensku er bæði vegna þess að hann sagði þetta á ensku(held ég alveg örugglega) og mér finnst enska flott.
Mér finnst heldur ekki sami hluturinn að hafa tilvitnun á ensku í undirskrift eða þvíumlíkt og að geta ekki klárað eina setningu án þess að sletta úr ensku(eða öðrum málum eða brengla allt sem maður segir.
Ef þú vilt get ég samt alveg þýtt þetta fyrir þig:
Þó að komi stundir þar sem misferst að koma í veg fyrir óréttlæti má okkur aldrei misfarast að mótmætla.
Æj, ég er eiginlega bara að skemma þetta, er greinilega ekki oflugur þýðandi.
[quote="Elie Wiesel"]"There may be times when we are powerless to prevent injustice, but there must never be a time when we fail to Protest!."[/quote]