vá ég hata svona hugsunarhátt hjá sumu fólki sem að myndi ana út í umferð vegna þess að karlinn væri grænn (td. ef að ljósin væru biluð eða einhver ökumaður væri fullur) en snarstöðvar þegar hann er rauður þótt að það sé ekki bíll í 10 mílna radíus!
þoli ekki þannig, að fólki finnist alveg sjálfsagt að fara alltaf yfir á grænu þótt að aðstæðurnar séu unsafe en stöðvar á rauðu þótt að það sé miklu meira safe heldur en hitt tilvikið
ég er hér auðvitað að tala um fótgangandi fólk