Ég var að komast að því í dag að maður þarf að vera orðinn 18 ára til að mega kaupa nikótíntyggjó eða aðrar slíkar vörur. Vinur minn er að hætta að reykja og taka í vörina, en getur samt ekki keypt sér nikótíntyggjó til að hjálpa sér við að venja sig af þessu.

Finnst engum öðrum þetta kjánalegt?