Ok til að segja eitt áður en þið lesið þetta þá segi ég það að bílslys yrðu fleiri, ofbeldi meira og þeir sem ekki væru á efnum yrðu fyrir barðinu á fyrrnefnda!!
http://b2.is/?sida=tengill&id=159419
en það er sannað að Hass myndar vef í heilanum sem getur verið þar allt að viku og lengur ef það er reykt oft og vefurinn fær að hlaðast upp. Hinsvegar yfirgefur áfengi líkamann á mesta lagi 2 dögum.
Hvernig veldur lögleiðingu á fíknefnum skaða?
Hversu stórt hlutfall af þeim glæpum sem eiga sér stað hér á landi helduru að megi rekja til bannsins á fíknefnum?
Afhverju neytir þú ekki fíknefna? Er það bara afþví að þau eru ólögleg? Ertu að segja mér það að ef fíknefni yrðu leyfð á morgun þá myndir þú byrja að sprauta þig? Helduru að þú sért sá eini á landinu sem ert með þessa sannfæringu?
“The riffle assosiation says, ”Guns don't kill people, people do“ …but I think, the gun really helps. Standing there going, Bang whon't kill to many people, exept they er weak for the heart”
-Eddi Izzard
Reykingar eru leyfðar, ekki dóp. Hvort eru fleiri reykingamenn eða dópistar?
Það er góð ástæða fyrir að dóp er ólöglegt, sem mikið gáfaðari menn en við ákváðu, og ég treysti því að þeir hafi tekið rétta ákvörðun.
Fólk á að ráða hvað það gerir við líf sitt, svo lengi sem það skaðar ekki líf annara.
Not to mention að ofbeldi/morð/etc myndi hækka alveg fáranlega mikið