Jæja fólk þá er komið að stóru spurningunni; hvað gerðuð þið um helgina? Ég og nokkrir vinir mínir horfðum á allar James Bond myndirnar, byrjuðum á föstudaginn og kláruðum um fimmleytið í dag. Ég er mjög sáttur með þessa helgi, en þið?
er eitthvað að? gerðu bara meira grín af stjórnendum!. þú veist að þeir eiga bágt og þú tönnslast bara á þeim einsog þeir væru hlægilegir krabbameins sjúklingar:O
Föstud. fór á ball með 5. og 6. bekk =) klikkað stuð =) ég er sko í nemendaráði og þurfi að vera í sjoppunni og svona Laugard. vakna klukkan 8 og fara að vinna frá 9-16 svo bara chill um kveldið Sunnud. sofa til 10 fara svo í kringluna, fara til afa(kallinn orðinn 69, haha falleg tala) svo vinna frá 3-19 svo komið heim og fengið sér að eta =) skemmtileg helgi hjá mér =)
Föstudagur: Keyrði með rútu til Egilsstaða frá Akureyri á 3 klukkutímum og 45 mín. Fór að sofa um 10 vegna þreytu. Laugardagur: Skellti mér uppí fjall og eyddi kvöldinu í félagsmiðstöðinni. Sunnudagur: Keyrði heim og keypti mér ís 8)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..