Til að svara öllum þeim sem eru að benda þér á Opera, þá hef ég alldrei notast við jafn óþægilegan vafra, shortcut-in í honum eru pirrandi, ctrl+w að loka tap, ok það er í lagi, en ctrl+q að fara úr honum og q er við hliðina á w svo maður er oft að reka sig úr honum, svo með nýjan tap, í firefox er það ctrl+t en í opera þarfmaður helst báðar hendur þar sem það er ctrl+shift+n, hvað er málið með það?! Svo finnst mér firefox vera með mun þægilegri stillingarviðmót og ekki eins auðvelt að fucka honum upp (svona eins og ég slökkti óvart á adressbar í opera og ég eyddi klukkutíma í það að reyna ða fynna hvar ég setti hann aftur inn en allt kom fyrir ekki, svo ég reinstallaði honum og sem betur fer virkaði það)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“