Það getur ekki verið að hópur af fólki finnist öllum sömu skórnir vera flottastir. Kaupa þá til að falla inní hópinn.
Til dæmis er hægt að nefna Henson jakkana sem allar stelpur gengu í, mjög venjulegir jakkar, svartir með henson merki framan á. Ekkert merkilegt við þá, en samt gengu allar stelpur í þeim. Til að vera eins og vinkonan, núna gengur engin stelpa í þeim.
Alltaf koma svona tískubylgjur sem sumir þurfa að fylgja, henson jakkar (allir áttu þannig, og allir keyptu sér af því þeim fundust þeir flottir, engin til að falla inní hópinn, samt gengur engin stelpa í þessu lengur), sama má segja um Converse skóna og Puma skóna sem allir áttu. Ég sé aldrei neinn í þannig skóm lengur. Eftir hálft ár á enginn eftir að kaupa sér Vans skó, af því þeir verða ekki í tísku þá.