hélt að donnie darko hafði kennt þér eitthvað, þú getur ekki skilgreint allt í tvo flokka.
“að allt sem við gerum miðast af almennings áliti”
“ og það hvernig okkur langar að passa í hópinn”
veit þetta hljómar gáfulega hjá þér, en tökum dæmi.
þú ríður ófríðum kvenmanni, en segir engum frá því, drátturinn sjálfur var leið til að fá út úr honum, en þú segir engum frá því því þú villt ekki missa almenningsálit. þarna eru tveir hlutir sem voru gerðir, en aðeins einn þeirra passaði inn við þitt álit á mennska hegðun, svo greinilega þá er ekki ALLT sem við gerum leið til að hækka í almenningsáliti…
og svo skemmtilegt að telja upp hluti sem eru heldir ekki leiðir til að hækka í almenningsáliti.
færð þér brauðsneið,
ferð í tölvuna,
liggur yfir sjónvarpinu í stað þess að sitja,
drekkur kók,
drekkur vatn,
drekkur mjólk,
og svo framvegis, sorry klemmi mér finnst bara yndislegt að snúa út úr :D
En það er samt rétt hjá þér að mikill hluti af aðgerðum manna flokkast eftir hvernig álit almenningur hefur á gjörðum þeirra eftir á. Meira segja manndráp og barsmíðar eru ekki undanskilin, það eru til hópar fyrir allt, meira segja barnaníðinga. (heyrt um kaþólisma?). En eitt sem ég vil benda á, þegar manneskja er “baktöluð” þá kemur ENGINN og segir, “ekki segja þetta, hann sá brad pitt…” frekar yrði dæmt hann eftir gjörðum sem fela í sér hanns eigin hæfileika bæði til samskipta og leikja. Og hverslags hóp þarf maður að segjast hafa séð frægann gaur til að passa inn hjá ? Endalaus topic hjá þeim hóp. Segi aftur, MARGT af því sem við gerum miðast af almenningsáliti, en alls ekki allt. Tökum sem dæmi, þú hittir stelpu, þú ríður stelpu, svo byrjarðu að kynnast stelpunni (the icelandic way) þér líkar vel við stelpuna, þú byrjar með stelpunni, þú elskar stelpuna, þú biður hana um að giftast þér, (í þínu tilviki klemmi mundi hún segja nei) hún segir já, þú kynnist foreldrum stelpunnar, þú hatar foreldra stelpunnar, foreldrar stelpunnar hatar þig, þú nærð loksins að hrífa foreldrana, pabbinn hatar þig samt ennþá, þú giftist stelpunni, pabbinn hatar þig samt, presturinn bablar og þú segir “já” hún segir “já”, þið eignist barn, þú þarft að skipta um bleyju, krakkinn vekur þig vælandi á næturnar, krakkinn er fífl, krakkinn verður fimm ára og verður ennþá meira fífl, krakkinn verður átta ára og átta sinnum meira fífl, krakkinn verður unglingur, þú elskar hann samt, unglingurinn hatar þig samt, þú sendir hann á stuðla, hann segir við kellinguna á stuðlum að þú hafir aldrei elskað sig, kellingin á stuðlum tekur hann frá þér, unglingurinn byrjar í dópi, unglingurinn hættir í dópi og hittir stelpu og þá byrjar líf barns þíns að verða eins og þitt.
hvar í þessari ævispá þinni voru einhverjar aðgerðir þínar leið til að hækka í almenningsáliti, fyrir utan partinn þegar þú þarft að hrífa tengdó ?
Svaraðu aumingi!!
(Ég elska að snúa útúr.)