Jamm þetta kemur allt heim og saman…ég átti allavega svona 7.1 system frá creative og það byrjaði einn daginn að alltaf hækka og lækka, hækka og lækka, aftur og aftur.
http://images.kbench.com:8080/kbench/article/2004_12/k26615p1n2.gifSvo komst ég að því að þetta er eitthvað rugl í þarna fjarstýringuni sem þú notar til að hækka og lækka. Það var þá bara nóg fyrir mig að þrýsta niður “skífuni” sem þú snýrð til að hækka og lækka, þá varð allt eðlilegt og stundum(samt mjög sjaldan) þegar þetta gerist þá ýti ég bara hressilega á þetta aftur og málið er bara úr söguni :D