og smá ábending þá er best að ýta á merkið sem lætur itunes taka ipodinn úr, svona merki eins og er á video/dvd/ps tölvum/örugglega fullt af öðru dóti sem maður ýtir á til að diskurinn komu úr eða eitthvað, þú hlýtur að fatta hvað ég á að við, til þess að iPodinn hlaði sig almennilega.
Því ef þú ert með hann opinn inn í iTunesinu á meðan þú átt að vera að hlaða hann, hleður hann sig ekki almennilega og mikið hægar.
Svo er líka gott að vera ekki að gera neitt mikið í tölvunni á meðan, helst að hlaða hann yfir nótt þegar ekkert er að gerast í tölvunni nema hann að hlaðast.