Eins og einhver nefndi hér áðan er alternative pop gott nafn fyrir new age, en það eru bara engar hljómsveitir sem spila bara svokallaða new age tónlist, það má flokka þær allar niður í eitthvað annað og fínna.
Sem dæmi: New age nær yfir t.d. britpop (Oasis, Radiohead), það væri alveg eins gott að setja það annað hvort inn á /popp eða /rokk.
New age getur náttúrulega verið allt frá teknó yfir í djass, það er enginn einn tónlistarstíll sem heitir new age.