Nýja orkan
Hvað er málið með þessar nýju orkuflöskur? Er maður virkilega að borga tvöfalt fyrir helmingi minna útaf “flottari” umbúðum? Eða er ég bara að bulla og þetta er ekkert sami hluturinn?