Því að þá þarf vefstjóri að skrifa ástæðu fyrir
hvern einasta notanda sem hefur verið bannaður, og hann nennir ekki og ég efast um að einhver myndi nenna því. Þú sendir honum kurteist bréf, biðst fyrirgefningar, spyrð af hverju gamli notandinn þinn sé í banni. Einfalt? ég myndi fara eftir því allaveganna.
Einnig skaltu kynna þér notandaskilmálana og sjá hvort þú hefur ekki farið eftir öllum reglum sem eru settar hér:
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilmalarvefstjori@hugi.is