Tjah, það var kannski annað þar, það hækkaði auðvitað allt á Spáni þegar Evran kom, því Spánn var svo ódýr áður, en með Evrunni kom samanburður við önnur lönd sem hækkaði verð. Hér á Íslandi mun verðið samt örugglega lækka smá, því við búum við dýrt verðlag, og með auðveldari samanburði við Evrópu ætti verðið að lækka smá.
Þetta er auðvitað skrýtið fyrst, að hugsa í Evrum, en svo venst þetta, Ísland er bara of lítið fyrir eigin gjaldmiðil…