reddragon gaurinn var að tala um forvarnarfyrirlestra og þú tókst það þannig að hann væri bara að lesa eitthvað bull af netinu. Það var það sem ég meinti.
reddragon: já heilinn hættir að framleiða svona efni sem hann framleiðir t.d. þegar þú ert í góðu skapi. Hættu að skrópa á forvarnarfyrirlestrum.
þú: ekki það sem eftir er ævinnar.
“im surrounded by idiots!!”
reddragon: jú mér var allavega sat það. Ég held að ég treysti frekar einhverju fólki sem vinnur við þetta heldur en einhverjum töffara á huga.
þú: trúðu því sem þú vilt. ég mæli samt með því að þú sért ekki að staðhæfa vilteysuna sem þú trúir á netinu.
en þú ræður því nottla.
Kannski ættum við ekkert að tala saman, það lítur út fyrir að við höfum verið að misskilja hvort annað ansi oft. + Rökræður er það leiðinlegasta sem ég get lent í á huga. Ég hef bara ekki þolinmæði í að tala um eitthvað sem skiptir mig í rauninni ekki máli við einhvern sem ég þekki ekki.
Og þegar þú ert að tala við fólk ættirðu ekki að reyna að niðurlægja það með setningum eins og “im surrounded by idiots!!”, eða með því að kalla mig tóma, eða gefa í skyn að ég sé of heimsk til að skilja nema ég lesi “h…æ…g…t” Djöfull verð ég pirruð á svona fólki sem heldur að það sé betra en allir aðrir. Það er ekki beint eitthvað sem mun afla þér vinsælda.