Hvað meinarðu?
Ef stjórnandi á sínu áhugamáli sér að einhver er að rífa kjaft við einhvern þarna, þá getur hann sótt um bann. Bannið sækir hann um til JReykdal.
Svo er notandinn bannaður í 2 vikur eða eitthvað þannig.
En ef notandinn er að rífa kjaft VIÐ sjórenda, þá gerir hann bara það sama. Segir honum að hætta og fara.
En ef sjórnandi sér ekki að einhver er að rífa kjaft, þá sleppur sá notandi frá banni I guess.
Svaraði þetta spurningu þinni?
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið