Þeir grettu sig ýmist, ein saga segir frá tveimur mönnum sem áttu dauðadóm yfir höndum og voru leiddir fyrir kóng þess lands sem þeir áttu heima í, sá fyrsti sem átti að verða hálshöggvinn sagði við kónginn að ef að hann gæti labbað 23 skref eftir dauða sinn þá skyldi hann sleppa vini sínum.
Kóngurinn hló nú bara að þessu tilboði, en sló nú samt til. Og viti menn, hann gekk nákvæmlega 23 skref og féll síðan með blóðið sprautandi útúr búknum þar sem hausinn áttu að vera - beint fyrir framan kónginn.
–
Það má deila um hvort þessi saga sé sönn, en gretturnar koma svo sannarlega og þeir verða heldur betur rangeygðir.