hann er kannski vel hannaður og allt það,en ég fer alltaf að hljæja þegar ég sé hann,vegna þess að ef þú spáir í því(ég og vinkona mín vorum að spá í þessu um daginn) þá er eins og þeir (FIAT gaurarnir)hafi ekki verið með strokleður þegar þeir voru að hanna kvikindið,þeir hafi teiknað þennan eðlilega bíl en svo fattað að það voru engin stefnuljós á bílnum og hafa bara hugsað“hey,smellum þeim bara ofan á Húddið því við getum ekki strokað út” og svo endaði bíllin bara eins og hann er…smá pæling í gangi hérna:P