Svo ég vitni í sjálfan mig.
Held samt að ekkert væri gert í þessu ef að þetta væri kristinn maður að skipta yfir ísla því múslimar eru í meirihluta:/
Það eru margir kristnir í Afghanistan. 5% er stór tala í svona dæmi. Það eru margir kristnir því að Sovétmenn réðu yfir þessu svæði og einhverjir á undan þeim og hefur því mikið blandast. Afghanistan hefur ekki verið mjög sjálfstætt land í gegnum tíðina.
Íslam er ekki mikið yngri en kristin trú. Kristin trú varð ekki til fyrr en í kringum daga Jesú. Múslimatrú varð til á sama tíma því Múhameð var upp á þessum tíma og er Jesú t.d. einn af spámönnum ó Kóraninum. Allt sem var á undan Jesú er gyðingstrú en er auðvitað líka partur af kristinni eftir því Jesú var gyðingur. Kristin trú þróaðist út frá henni.
Ef að þetta mun gerast með Íslam eins og þú segir þá verður trúin þeirra dauð því reglurnar eru svo strangar að þært einfaldlega banna þær. Það er allt svart og hvítt, annaðhvort eða. Enginn millivegur sem er óútskýranlegur eins og hjá kristnum mönnum.
Hvað eru mörg afbriðgði af kristinni trú? Alveg slatti og allt mismunandi strangt. Hvað eru mörg afbrigði í Íslamstrú. Ekkert. Þess vegna er miklu erfiðara að bera þetta saman.
Múslimar voru heldur ekkert lítil þjóð á tímum Krossferðanna, þú hefur bara ekkert lært um þá í skóla. Hefurru heyrt um Saladin? Ef þú miðar allt sem gerðist á þessum tíma og færir það yfir í nútimann þá er þetta allt jafn slæmt.
En já, þetta voru góðar rökræður. Ég sem ætlaði að fara sofa eftir að hafa rétt kíkt á huga:)