“Hjálpar korkar í almennt.
Hey, nú er þetta farið að verða bara pirrandi. Síðustu þrír nýjir korkar (sýnist mér) eru nú hjálpar korkar í almennt.
Hvernig væri að við færum að kenna þessu fólki aðeins að almennt korkurinn er EKKI hjálpar korkuinn? Hvernig væri að ef það kemur korkur í almennt sem á heima í hjálp, þá svörum við bara alls ekki spurningunni? Látum fólk ekki fá svörin sín í vitlausum kork, það heldur þá bara áfram að spyrja þar ”En ég fæ líka hvort sem er svar hérna“ bla bla bla bla *pirr*.
Hvað segið þið? Eigum við að hætta að svara spurningum nema að þær séu á réttum stað?”
Viltu ekki vera með í þessu, reyna að fá fólk til að flokka almennilega inná korkana ?