okay eg heyrði þessa spurningu í morgunþættinum Súper á FM 957 í morgun… endilega reynið að svara henni..
Spurningin var einhvernvegin svona:
Kona var í jarðaför hjá móður sinni. Þar var maður sem hún hafði aldrei séð áður og henni fannst hann svo ofboðslega fallegur að hún varð yfir sig hrifin af honum.. Hún var samt það upptekin vegna anna i jarðaförinni að hún hafði ekki haft tíma til að fá númerið hjá manninum..
Einhverjum tíma seinna drap þessi sama kona systir sína..
Hver haldiði að hafi verið ástæðan fyrir því að konan drap systir sína?
ef þið svarið þessu rétt þá eruð þið að huxa eins og geðsjúklingar.. eða það var fylgdi allavegana þessari spurningu i morgun..