Ég horfði á 101 Reykjavík og þar var Egill í viðtali við Ásgeir Kolbeins og hann var bara hann sjálfur, rólegur og yfirvegaður og ekki með svona mikið af stælum og fullkomnunaráráttu eins og þessi karakter sem hann er að leika.
Reyndar fatta ég ekki þessa manneskjur lengur. Annaðhvort eru þessir leikarara í einhverju tilvistarkreppu. Þeir þora ekki að koma útúr húsi lengur nema þegar það þykist vera allt annað.
Ef leikkonan Eva Ágústa væri handtekinn sem Silvía Nótt á þá að skrá nafnið Silvía Nótt eða Eva Ágústa í skýrslunni? Þetta er svona svipað og spurja drukkinn mann spurningar ,ekki satt?