Ég er 17 og ég má bara vera úti eins lengi og ég vill, foreldrarnir vilja samt helst að maður verði kominn um 4. Ég mundi heldur ekkert nenna að hafa foreldrana mína hangandi úti frameftir nóttu og koma svo heim kl 7 morguninn eftir.
Samt dáldið merkilegt, fyrir svona ári síðan þá mátti ég varla vera lengur en til kl 12. og þá drakk ég ekki. En strax og ég byrjaði að drekka hættu þau að spurja hvenær ég kæmi og voru ekkert að kippa sér upp við því ef ég kæmi heim kl morguninn eftir.