Eru reykingarmenn eitthvað verri en ökumenn almennt?
Ég keyri ekki um á bíl. Bíll mengar loft og eru heilsuspillandi. Umhverfið verður sótugt og drullugt. Bílar drepa og skaða fólk sífellt og eru hættulegir þeim sem nota bíla og þeim sem sleppa því.
Ég reykir hinsvegar. Sígaretturnar mínar menga loft og eru heilsuspillandi. Umhverfið í kringum mig verður óhreint og sígaretturnar drepa og skaða fólk sem reykir og þá sem sleppa því.
Á ég ekki, sem bíllaus maður að heimta að bílstjórar í reykjavík taki tillit til mín og eru ekki að keyra um innanbæjar að óþörfu þegar þeir gætu hjólað, skokkað eða tekið strætó til þess að minnka mengunina?
Eða er þetta kannski allt annað dæmi vegna þess að það eru fleiri sem keyra heldur en reykja?<br><br>******************************
Kíkjið á <a href="http://kasmir.hugi.is/Engel/">síðuna mína</a> og takið þátt í skoðannakönnununum.