Ég hef verið að pæla í að fá mér utan á liggjandi harðan disk sem er hægt að tengja við sjónvarp og svona. Vitiði um búðir sem selja svona? ef svo er megiði segja mér síðuna hjá búðinni. Takk fyrir.
tölvulisitnn einsog ég sagði í fyrra svarinu mínu. http://www.tolvulistinn.is/ leitaðu þarna. Ég sá þetta allaveganna í síðasta bækling frá þeim sem var sendur heim.
og hvar fæ ég svoleiðis, og er þetta bara tilbúið til notkunar þegar ég kaupi þetta? ég nenni ekka að kaupa bara hýsil og þurfa svo að kaupa harðan disk inní hann.
Verslaður þér Xbox1(kosta lítið nú til dags)og Xecuter mod kubb eða eitthvað svipað og 300-400Gb disk og þá ertu komin með græju sem þú getur spilað leiki á sett bíómyndir,ljósmyndir,tónlist inná og ekki spillir fyrir að hún getur spilað öll formöt nánast sem VLC getur spilað. Síðan er líka hægt að Streama sem er mikill kostur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..