Já..

..það hafa verið margar umræður undarfarið þar sem að fólk er að tala um að hugi.is sé ekki eins og í gamla daga og þar af leiðandi eru virkir notendur að hætta og allir að kvarta og ég veit ekki hvað.

Ég get samt ekki sagt annað en að það eina sem ég get sett útá huga.is eru þeir sem virðast ekkert skopskyn hafa og kvarta yfir öllu og eyða tíma sínum í að svara: STIGAHÓRA eeða HJÁLPARKORKUR! ..á annan hvern kork hérna á forsíðunni.

Og ég verð því miður að segja að það fer miklu meira í taugarnar á mér heldur en það að korkurinn sé innihaldslaus og jaa…bara frekar slappur að öllu leyti.

Þú persónulega veist ekkert um það hvort að einhver hafi áhuga á umræðuefninu eða ekki..þannig að hættið að koma með svör eins og “Öllum er sama.”

Ef einhver fer svona rosalega í taugarnar á þér, slepptu því þá bara að svara.. ég held að það hafi frekar áhrif ef viðkomandi “stigahóra” fær engin svör..heldur en ef hann fær tuttugu “stigahóra” eða “þú ert ömurlegur” skilaboð ..ég meina…kannski fær viðkomandi eitthvað kikk útúr því vera uppnefndur >.<



Jáhh..það sem ég er að reyna að koma útúr mér hérna er: Hættið að vera svona fúl að eyða tíma í svona rugl! Be happy ^^

Þið þurfið ekki að leggja ykkur fram við að brjóta fólk niður með mean kommentum, sumir eru viðkvæmir og það er algjörlega óþarfi að vera með dónaskap. Það eru alltaf fleiri en ein leið sem það er hægt að koma orðunum útúr sér.

So be nice ^^ þá eru allir glaðir ..eða flestir ..vonandi :)

well..þurfti bara að létta aðeins af mér ^^ danke..


—–
þetta er kannski nöldur…but I don't care ^^