Ég er í smá vandræðum. Ég er að fara að formata tölvuna mína… Sem ég hef gert áður. Og ég hef alltaf bara plöggað win xp disknum í og restartað. og þá kemur “Press any key to boot up cd” eða eitthvað þannig sem ég geri.. og þá kemur þetta venjulega “Setup is inspecting your computer hardware” eins og gengur og gerist en síðan gerist ekkert. skjárinn verður bara svartur og blue screenið kemur og sést ekki á því að það sé verið að setja eitthvað inn ekki eins og það hefur alltaf gert. Skjárinn verður bara svartur og ekkert gerist. Er einhver sem getur hjálpað mér. Annaðhvort með einhverri annari leið eða leið til að laga þetta. Hjálp hjálp, verð að fara að formata. tölvan er í rugli..
Cinemeccanica