Hvað finnst ykkur vanta á íslandi. Þeas einhver vörumerki, umboðsaðila fyrir eitthvað sérstakt, ekki nóg af einhverju, eitthvað of dýrt sem þið mynduð kaupa ef selt væri dýrara etc.
Hvað finnst ykkur vanta.
…eitthvað of dýrt sem þið mynduð kaupa ef selt væri dýrara…Hehe, skondin villa.