“Venjulegt” bann:
Notandi getur ekki skráð sig inn á sitt notandanafn og getur ekki svarað né sent neitt inn í ákveðinn tíma.
Eilífðar bann:
Notandi getur ekki og mun aldrei aftur geta skráð sig inn á sinn notandanda eða svarað neinu á sínum notanda.
IP tölubann:
Þetta er harðasta refsingin og hefur verið notuð mjög sjaldan(allavega svo ég viti) og felur í sér að vefstjóri tekur niður IP tölu notanda og setur á block lista hjá netþjóninum sem gerir það að verkum að þú getur ekki sótt nein gögn frá huga.is svo lengi sem að þú ert á þessum lista. Þú getur hvorki svarað né lesið neitt á öllum vefnum.
Léðréttið mig ef þetta er rangt…im only human.