Þetta eru ekki dæmin sem hann fékk, þetta eru dæmi úr stærðfræðibók fyrir aldur sonar hans. Sonur hans fer í eitthvern fancy einkaskóla þannig að hann er líklega með erfiðara, örugglega alveg fyrir 8 ára krakka! Já, hann David er ekki eins vitlaus og hann sýnist.
ef ég væri hann þá væri mer bara sama. Hann á shitloads af peningum. Meira heldur en allir sem eiga eftir að kommenta á þennann þráð eiga eftir að eiga. (mörg eiga í þessari setningu). Hann á líka mjög flotta kjellingu og er alls ekki óheppinn með útlitið. Þannig að, who cares?
Mér finnst þú ógeðslega heimskur að trúa þessu. Beckham er samt hálfviti en hvernig eiga þessir fréttamenn að vita þetta, og þessi dæmi sem eru neðar toppa þessa lygi. Eru fréttamenn að skoða heimanám sonar hans og eru þeir að dæma á svipnum á Beckham hvort honum finnist þetta erfitt eða ekki? Fáranlegt djók bara.
Þetta er engin frétt! Maður á náttúrulega að kunna dæmi eins og þetta en hann er fótbolta maður og hann getur gert marga hluti þar sem enginn okkar getur gert. Fótbolti er hanns sérsvið eins og stærfræði er eitthvers annars sérsvið.
Ég myndi nú segja að það væri nú virkilega óeðlilegt fyrir heilbrigða manneskju að skilja ekki þessa stærðfræði.. sama þótt hún hafi einhversskonar stærðfræðiblindu eins og einhver annar var búinn að minnast á.
En þessi frétt er örugglega mikið blown up og hlutir ýktir þannig að mér er nokkuð sama.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..