Ég hef komið upp spurningakeppni inná áhugamálinu Vísindi og fræði. Mér þætti gaman ef að sem flestir myndu taka þátt í. Ég hef skrifað upp einfaldar leiðbeiningar inná áhugamálinu. Spurningarnar tengjast vísindum og fræðum og fer eftir þátttakendum hvort ég muni halda áfram með spurningakeppnina.
Með von um góða þátttöku.