Hvað á maður annað en að trúa á guð í 8. bekk? Meina, skólinn hefur heilaþvegið mann alveg með Kristinfræði, og maður veit af engum öðrum trúarbrögðum fyrr en í trúarbragðafræðslu í 8. 9. eða 10. bekk.
Veistu, fyrst þjóðkirkjan er með kennslu í skyldunámi fyrir alla, þá má fólk nú alveg fermast fyrir peninginn, ekkert nema sanngjarnt.