Ég verð eiginlega að leiðrétta þennan miskilning hjá þér þar sem geðveiki er skilgreind sem meiri háttar röskun á persónuleika þegar maður missir meira og minna tök á raunsærri hugsun. :) Það bara einfaldlega getur ekki verið neitt annað en andlegt.
Þetta var ekki beint spurning sem ég átti von á að fá svar við sko, þvi þú tókst fram að þetta væri ,,andleg geðveiki" sem mér fanst fyndið þvi öll geðveki er andleg. Bjóst ekki við einhverjum helling af svörum þvi þetta var bara svona hálfgert grín… :)
ef maður er með óstjórnandi hreyfingar er það einhverskonar taugaveiki… ekki geðveiki. Geðveiki er þegar eithvað er að geðinu, þ.e.a.s. einstaklingur hugsar ekki eins og aðrir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..