Svo er það hann bróðir minn! algjr hálfviti sem ber ENGA virðingu fyrir mér, né foreldrum okkar né peningum og dóti!! hann gengur í mína hluti eins og honum sem borgað fyrir það!! Ég hef eytt MIKLU peningum síðustu 2 árin… keypti hluti eftir hluti… sjónvarp tölvu og allt soleis… og hann gengur um þetta eins og ég veit ekki hvað…. Tölvan mín er búin að fara svona 3-4 í viðgerð og ekki útaf göllum HELDUR HVERNIG FJÖLSKYLDAN GENGUR UM TÖLVUNA!!! ég átti glataðann dag um daginn…. og var að vinna og gat ekki beðið eftir að komast heim og demba einmitt einu stykki nöldurkork á huga um minn glataða dag en hvað? ath síðasta sem ég sagði við mömmu mína áður en ég útúr húsinu steig var “ekki fara í tölvuna mína og ekki láta systir mína fara í tölvuna” (sem er btw 7 ára) nei nei ég kom heim, tölvan í eldhúsinu opin, og fokkin takkarnir bilaðir!! þannig ég eyddi tíma í að reyna finna úr vandanum og daginn eftir komst ég af því að hálvitinn hún systir min (má kalla hana það í þessu samhengi) hafði helt appelsíni yfir tölvuna!!! þannig arg og garg ég var fokkin pirruð!!! og tölvan fór í viðgerð. þurfti að panta nýtt lyklaborð og ég fékk LOKSINS tölvuna á fös.. og alveg galtóm því hálfvitinn hann frændi minn setti upp eitthvað ólöglegt stýrikerffi sem ég hafði btw ekki hugmynd um.. hef ekkert vit á svona drasli… þannig allar myndir, öll skólaverkefni, allar kvikmyndirnar!! tölvan hafði sko verið í ÞRJÁR vikur í viðgerð….!!! og ég er búin að vera vinna í að koma tölvunni á rétt ról.. ná í öll forritin sem hefur stundum verið vesen að finna aftur (kanski útaf ég er glær þegar kemur að tölvum og ég vil gera þetta sjálf) og mér hlakkaði voða til að geta loksins sett myndirnar af myndavélnni minni í tölvuna (gat það ekki áður því usb dótið var bilað) og ég kom með myndavélina mína núna í skólann til að taka nokkrar myndir og setja í tölvuna en hvað??? getiði hvað!!! ég lánaði mömmu minni myndavélina um helgina og SKJÁRINN ER FOKKIN BROTINN!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ég átti svona myndavél en það brotnaði stykki og myndavélin fór í viðgerð og ég fékk nýja myndavél bara fyrir einum og hálfum mánuði!!! ARG!!! og já ég vil koma að þegar tölvan bilaðist þá sagði ég mömmu að leyfa ekki neinum að fara í hana… og viðgerðin kostaði 35 þúsund krónur, kaldhæðnislegt eða hvað? að sjálfsögðu kom ég ekki nálagt kostnaðinum!!! og já eitt enn með tölvuna.. eitt sinn fór ég að heiman eina helgina og án gríns ég faldi tölvuna mína!!! svo hringir mamma og henni vantar að komast á einkabankann því frekjan bróðir minn sá sér ekki færð að fara úr henni í 5 mínútur… og ég bað mömmu að setja tölvuna á sinn stað aftur, svo kem ég heim á sunnudeginum og hvar er tölvan? á staðnum sem ég faldi hana? neiii hvernig datt mér það í hug TÖLVAN VAR Í BRÓÐUR MÍNS HERBERGI en hann sagði “ég fór ekkert í tölvuna” en það er bara ekkert anskotans málið ég SAGÐI mömmu skýrt og vel “settu svo tölvuna á sama stað svo krakkarnir fara ekki í tölvuna”
arg þau halda áfram að gera þetta aftur og aftur og ég held áfram að lána þeim hlutina því maður Á AÐ GETA TREYST FJÖLSKYLDUNNI en ég held bara að ég verði að hætta að lána þeim ALLT!!!! ALLT!!!! ætla taka símann minn af bróður mínum sem ég lánaði honum samviskusamlega!! ég tek ALLT Sem eg á í húsinu og set allt í herbergið mitt… arg garg!!!
er ég bara kröfuhörð og frek eða á ég rétt á að vera brjál og pirruð eins og ég er!!???!!!!????!!!!
Ofurhugi og ofurmamma