Hún skiptir vist máli. Þetta er vísitala en ekki alheimsfasti, hún gerir nákvæmlega það sem henni er ætlað (og það er ekki að greina um hvort einn maður er betri en annar, þetta mælir ekki verðleika allrar persónunar). Hún gefur hugmynd um greind einstaklinga, fólk sem mælist með hærri greindarvísitölu eru til dæmis líklegri til lifa fyrir ofan fátækramörk og líkurnar á því að þú hættir snemma í skóla aukast því lægri sem hún er, það er samband á milli langlífis og heilsu og ýmislegt fleira.
Eitt IQ test segir kannski ekki mikið því það getur munað um allt að 10 stig á prófinu eftir því hvernig ástand þitt er þegar þú kemur í það. Hinsvegar er engin að fara segja mér að greindarvísitölupróf séu gagnslaus.