Mér fannst þessi flottustu lögin:
1. Útópía
2. Andvaka
3. Þér við hlið.
Allt heppnaðist vel, engin mistök, konurnar gullfallegar og með dásamlegar og mjög færar raddir.
Ekki endilega að segja bara þér hihi bara svona :P
En ég held það verði alveg nokkrir pabbarnir sem kjósa hana Sylvíu tihi