Mig langar ótrúlega mikið að fara í kvennó á næsta ári en umsjónakennarinn minn er alltaf að segja mér að það sé best að fara í MR, eða að það sé besti undirbúningurinn fyrir háskólanám að fara í MR og ég var alveg sammála henni og “listinn” minn var svona 1. MR 2. Kvennó þangað til í dag þá fórum við á námskynningu í Kvennó og núna langar mig svoooo mikið að fara í kvennó en já vitiði hvort að það sé eitthvað til í því að fólk sé betur sett að fara í háskólanám ef það fer í MR? eða eitthvað þannig.
og plís ekki segja mér að tala við námsráðgjafann í skólanum mínum, hún veit ekki neitt í sinn haus =/..