í fyrsta lagi þá þarftu ekki að hafa stórar áhyggjur fyrr en veiran fer að stökkbreytast einhvers staðar og berast í menn og fari þá að berast á milli manna.
í öðru lagi þá ætti veira í kjúkling t.d. að deyja í ofninum ef hann er steiktur rétt. Ég býst við að fólk fari þá að hafa hann aaðeins lengur inn í ofni svona “just in case” ;)
í þriðja lagi að segjum að þú sýkist af fugli að þá á þjóðin til þúsundir og jafnvel tugþúsundir af veirulyfjum sem draga mjög úr einkennum og minnka líkurnar verulega á að þetta drepi mann. Ástæðan fyrir að maður fær þetta ekki við hinni árlegu flensu er sú að þetta ku vera ansi dýrt í framleiðslu.
Slappaðu bara af ……. þangað til þetta stökkbreytist þ.e. :P
ahh, enga fjandans undirskrift takk :)