það kom einu sinn svona linkur á vefsíðu þar sem maður lét ritgerðirin sína og svo ýti maður “fara yfir” þá sýndi vefsíðan hvar voru stafsetniga villur
Ég vildi óska að hugi.is væri með eitthvað svona dæmi hér. En þetta er mjög sniðug lausn fyrir þá sem vilja skila villulausum ritgerðum hér á korkunum.
Näh ég mundi ekki nenna að láta þetta fara yfir, þarsem að ég geri fáar stafsetningarvillur og helmingurinn af þeim eru fljótfærnisvillur. Kannski valmöguleiki að stilla þetta af eða á? =]
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..