Vá geta ekki kennarar einhvern tímann reynt að ráðgast við hvor aðra í staðinn fyrir að vinna allir sér. Ég meina annaðhvort eru allar vikur í skólanum verulega venjulegar, lítil heimavinna eða svo gott sem engin. Svo allt í einu bara hrúgast upp fjöldinn allur af prófum allt á sömu helvitis vikunni, annaðhvort eru það próf eða ritgerðir!
Djöfull fer þetta í mig.