Þetta er reyndar ekki venjulegur snertiskjár, heldur multi-input snertiskjár, sem er langt frá því að vera venjulegur, á venjulegum snertiskjá geturðu bara notað einn putta í einu, eins og þú getur bara notað eina mús í einu ( bendillin getur bara verið á einum stað í einu ) Á þessum skjá geturðu notað marga putta, þ.e.a.s. mörg input sem þýðir að það væri eins og að hafa margar mýs til að vinna í einu með.
Það þarf bæði öflugt grafík kort og svo allveg nýjan hugbúnað, því engin venjulegur hugbúnaður er gerður með það í huga að geta notað mörg input til að stjórna með í einu.
Þannig að þetta var örugglega ekki til árið 92 fyrst að þetta er fyrst að koma núna á markað, enda langt í frá það sama og hefðbundin snertiskjá