Á öllum þessum stöðum er hún kynnt sem einn mesti og besti tónlistamður okkar íslendinga, en mér er spurn, á einhver hér disk með henni eða almennt fílar hana, ég skal jafnvel taka það gilt ef einhver þekkir einhvern sem fílar hana, jafnvel stelpur á aldrinum 5-15ára.
Vinsamlega svarið
Xbox360 Gametag: Shmeeus